Ritið kemur út þrisvar á ári og er hvert hefti tileinkað ákveðnu þema og birtir fræðigreinar tengdar því. Einnig eru birtar greinar á öllum sviðum hugvísinda, þýðingar, umræðugreinar og ritdómar.
Höfundar skulu ganga frá greinum í samræmi við leiðbeiningar Ritsins sem lesa má hér.