Málvísindastofnun gefur út fræðirit um söguleg og samtímaleg málvísindi og kennslubækur í íslensku, bæði fyrir þá sem hafa íslensku að móðurmáli og þá sem læra íslensku sem annað mál.
Tímaritið Íslenskt mál og almenn málfræði er gefið út af Íslenska málfræðifélaginu í samvinnu við Málvísindastofnun. Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Félagar í Íslenska málfræðifélaginu eru áskrifendur að tímaritinu. Allir sem áhuga hafa á málfræði geta skráð sig.
Ritstjórar
- Haraldur Bernharðsson
- Höskuldur Þráinsson
Íslenskt mál er aðgengilegt á tímarit.is, nema fjórir síðustu árgangar.
Nánari upplýsingar má finna á vef íslenska málfræðifélagsins
Hér er að finna fræðirit um samtímaleg og söguleg málvísindi, handbækur og kennslubækur sem Málvísindastofnun hefur gefið út utan ritraða sinna.
- Ari Páll Kristinsson: Handbók um málfar í talmiðlum
- Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk hljóðfræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi
- Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk hljóðkerfisfræði
- Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi
- Halldór Á. Sigurðsson: Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a Comparative GB Approach
- Halldór Halldórsson: Old Icelandic heiti in Modern Icelandic
- Helgi Guðmundsson: The Pronominal Dual in Icelandic
- Helgi Haraldsson: Beygingartákn íslenskra orða. Nafnorð
- Hreinn Benediktsson: Linguistic Studies, Historical and Comparative
- Hreinn Benediktsson: The First Grammatical Treatise
- Höskuldur Þráinsson: Íslensk setningafræði
- Höskuldur Þráinsson: Skrifaðu bæði skýrt og rétt
- Höskuldur Þráinsson, Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen, Zakaris Svabo Hansen: Faroese: An Overview and Reference Grammar
- Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð I: Markmið, aðferðir og efniviður
- Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð II: Helstu niðurstöður
- Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð II: Sérathuganir
- Jón G. Friðjónsson: Forsetningar í íslensku
- Jón G. Friðjónsson: Samsettar myndir sagna
- Jón Magnússon: Grammatica Islandica – Íslenzk málfræði
- Kristján Árnason: The Rhythms of Dróttkvætt and other Old Icelandic Metres
- Kristján Árnason, Stephen Carey, Tonya Kim Dewey, Haukur Þorgeirsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Þórhallur Eyþórsson (ritstj.): Approaches to Nordic and Germanic Poetry.
- Magnús Snædal: Gotneskur orðstöðulykill (A Concordance to Biblical Gothic)
- Sigurður Jónsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Höskuldur Þráinsson: Mállýskudæmi
- Jörundur Hilmarsson: Tocharian and Indo-European Studies (TIES)
Fjölmargar bækur hafa verið gefnar út sem sérstaklega eru sniðnar að þörfum þeirra sem læra íslensku sem annað mál. Þessar bækur eru margar hverjar sprottnar upp úr kennslu á íslensku sem öðru máli og eru m.a. notaðar við slíka kennslu í Háskóla Íslands.
- Ari Páll Kristinsson: The Pronunciation of Modern Icelandic
- Ari Páll Kristinsson: The Pronunciation of Modern Icelandic (Snælda)
- Ásta Svavarsdóttir: Æfingar með enskum glósum og leiðréttingalyklum við bókina Íslenska fyrir útlendinga
- Ásta Svavarsdóttir og Margrét Jónsdóttir: Íslenska fyrir útlendinga. Kennslubók í málfræði
- Jón G. Friðjónsson: Forsetningar í íslensku
- Jón G. Friðjónsson: Íslenskir leskaflar með skýringum, málfræði, setningafræði og æfingum
- Jón Gíslason og Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir: Landsteinar. Textabók í íslensku fyrir útlendinga
- Jón Gíslason og Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir: Málnotkun
- Jón Gíslason, Katrín Axelsdóttir, Kolbrún Friðriksdóttir, María Garðarsdóttir, Sigríður D. Þorvaldsdóttir (ritstjórar): Sagnasyrpa. Sögur á íslensku ásamt orðskýringum og verkefnum
- Jón Hilmar Jónsson: Islandsk grammatikk for utlendinger
- Jón Hilmar Jónsson: Øvelseshefte i islandsk grammatikk for utlendinger
- Margrét Jónsdóttir: Æfingar ásamt frönsku, sænsku og þýsku orðasafni og svörum við æfingum við bókina Íslenska fyrir útlendinga
- María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Hljóð og hlustun
- Svavar Sigmundsson: 52 æfingar í íslensku fyrir útlendinga með lausnum
- Svavar Sigmundsson: Textar í íslensku fyrir erlenda stúdenta
Í ritröðinni Málfræðirannsóknir hafa einkum verið gefnar út kandídats- og meistararitgerðir í málvísindum. Hugvísindastofnun annast dreifingu bókanna (hugvis@hi.is).
- 1. bindi: Friðrik Magnússon: Kjarnafærsla og það-innskot í aukasetningum í íslensku
- 2. bindi: Eiríkur Rögnvaldsson: Um orðaröð og færslur í íslensku
- 3. bindi: Sigríður Sigurjónsdóttir: Spurnarsetningar í máli tveggja íslenskra barna
- 4. bindi: Pétur Helgason: On Coarticulation and Connected Speech Processes in Icelandic
- 5. bindi: Ásta Svavarsdóttir: Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku
- 6. bindi: Þóra Björk Hjartardóttir: Getið í eyðurnar. Um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslensku
- 7. bindi: Halldór Ármann Sigurðsson: Um frásagnarumröðun og grundvallarorðaröð í forníslensku ásamt nokkrum samanburði við nútímamál
- 8. bindi: Guðvarður Már Gunnlaugsson: Um afkringingu á /y, ý, ey/ í íslensku
- 9. bindi: Þorsteinn G. Indriðason: Regluvirkni í orðasafni og utan þess. Um lexíkalska hljóðkerfisfræði íslensku
- 10. bindi: Þorbjörg Hróarsdóttir: Setningafræðilegar breytingar á 19. öld. Þróun þriggja málbreytinga
- 11. bindi: Haraldur Bernharðsson: Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandrita
Málvísindastofnun hefur gefið út nokkur grundvallarrit um íslenska málfræði sem komu fyrst út á fyrri hluta 20. aldar en voru lengi ófáanleg. Hugvísindastofnun annast dreifingu bókanna (hugvis@hi.is).
- Björn K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld
- Jakob Jóh. Smári: Íslenzk setningafræði
- Jón Helgason: Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar
- Valtýr Guðmundsson: Islandsk Grammatik
- Jörgen Pind og Eiríkur Rögnvaldsson. Papers from the Seventh Scandinavian Conference of Computational Linguistics
- Halldór Ármann Sigurðsson. Papers from the Twelfth Scandinavian Conference of Linguistics
- Guðrún Þórhallsdóttir. The Nordic Languages and Modern Linguistics 10. Proceedings of the Tenth International Conference of Nordic and General Linguistics. University of Iceland June 6-8, 1998.
- Útnorður. West Nordic Standardisation and Variation.