Málvísindastofnun og félagar stofnunarinnar koma að ýmsum rannsóknum og rannsóknaverkefnum. Hér má sjá þau rannsóknasvið sem félagar stofnunarinnar sérhæfa sig í.
- Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis / Modeling the linguistic consequences of digital language contact. Verkefnisstjórar: Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson.
- Heili og tungumál: taugamálfræði og samspil setningagerðar og merkingar í íslensku / Brain and language: neurolinguistics and the syntax-semantics interface in Icelandic. Verkefnisstjórar: Matthew Whelpton & Alan Beretta (Michigan State University)
- Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd / Heritage language, linguistic change and cultural identity. Verkefnisstjórar: Höskuldur Þráinsson og Birna Arnbjörnsdóttir (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum)
- Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld / Language Change and Linguistic Variation in 19th-Century Icelandic and the Emergence of a National Standard
- Stökkbreytingar í íslenskri setningagerð / Syntactic Mutation: The Case of Icelandic
Þátttaka í verkefnum á vegum annarra stofnanna
- Evolution of Semantic Systems. Verkefnisstjórar: Asifa Majid, Fiona Jordan og Michael Dunn
- Indo-European case and argument structure in a typological perspective. Verkefnisstjóri: Jóhanna Barðdal
- „Interlinear“ útgáfa gotneska biblíutextans / Interlinear Edition of the Gothic Bible Text. Verkefnisstjóri: Carla Falluomini, prófessor við háskólann í Sassari
- META-NORD. Verkefnisstjóri: Andrejs Vasiljevs, Tilde, Lettlandi
- Rannsókn á málfræði táknmála í Evrópu: Leiðir til fullrar samfélagsþátttöku heyrnarlausra táknmálsnotenda og varðveislu tungumálaarfs þeirra. Verkefnisstjóri: Josep Quer
- Bragkerfi, hljóðkerfi og setningaform í Eddukvæðum. Verkefnisstjóri: Kristján Árnason
- Breytingar á frumlagsfalli í íslensku. Verkefnisstjórar: Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson
- Hagkvæm máltækni utan ensku / Viable language technology beyond English. Verkefnisstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson
- Hlutþáttun íslensks texta. Verkefnisstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson
- Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð / Linguistic Change in Real Time in the Phonology and Syntax of Icelandic. Verkefnisstjóri: Höskuldur Þráinsson
- Málfræðilegar formdeildir og hlutverksvarpanir með hliðsjón af miðlunarhætti / Grammatical categories and functional projections from a cross-modality perspective. Verkefnisstjóri: Jóhannes Gísli Jónsson
- „Nýja þolmyndin“ í íslensku. Verkefnisstjóri: Sigríður Sigurjónsdóttir
- Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN). Verkefnisstjórar: Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson
- Sagnflokkar og táknun rökliða. Verkefnisstjóri: Jóhannes Gísli Jónsson
- Samhengisháð ritvilluleit. Verkefnisstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson
- Samspil bragkerfis, hljóðkerfis og setningagerðar. Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson
- Söfnun og skráning gagna um íslenska táknmálið. Verkefnisstjóri: Rannveig Sverrisdóttir
- Söguleg hljóðkerfis- og beygingarfræði forníslenzku. Verkefnisstjóri: Jón Axel Harðarson
- Tilbrigði í færeyskri setningagerð / Variation in Faroese Syntax. Verkefnisstjóri: Höskuldur Þráinsson
- Tilbrigði í setningagerð / Variation in Syntax. Verkefnisstjóri: Höskuldur Þráinsson
- Umskráning og aðlögun mállýskugagna / Digitalization and adaptation of dialect material. Verkefnisstjóri: Höskuldur Þráinsson.
- Þróun fallakerfisins í íslensku og færeysku. Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson
Þátttaka í verkefnum á vegum annarra stofnanna:
- Archaism and innovation in the linguistic history of Europe
- Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Danir á Íslandi 1900-1970. Verkefnisstjórar: Auður Hauksdóttir og Guðmundur Jónsson
- Case of subjects with impersonal verbs in Insular Scandinavian. Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson
- Changes in subject case marking in Faroese. Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson
- Codex argenteus á netinu. Verkefnisstjóri: Lars Munkhammar
- DIALANG. Verkefnisstjórar á Íslandi: María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir
- Icelandic online. Íslenskukennsla á netinu. Verkefnisstjóri: Birna Arnbjörnsdóttir
- ÍS-TAL. Íslenskt talmál – gagnabanki. Verkefnisstjóri: Þórunn Blöndal
- Linguistic Theory and Grammatical Change. Verkefnisstjóri: Jan Terje Faarlund
- Málþroski barna sem alast upp í tvítyngi táknmáls og íslensku / Language Development of Children who grow up Bilingually in Icelandic Sign Language and Icelandic. Verkefnisstjóri: Dr. Valdís I. Jónsdóttir
Íslenska sem annað mál
- Guðrún Theodórsdóttir
- Kolbrún Friðriksdóttir
- María Anna Garðarsdóttir
- Sigríður Þorvaldsdóttir.
Samtalsgreining, hvernig tungumál lærast utan kennslustofunnar
- Guðrún Theodórsdóttir.
Tölvustutt tungumálanám
- Kolbrún Friðriksdóttir.
Þróun málkerfis í íslensku millimáli
- María Anna Garðarsdóttir
- Sigríður Þorvaldsdóttir.
Almenn beygingar- og orðmyndunarfræði
- Anton Karl Ingason
- Jóhannes Gísli Jónsson
Íslensk beygingar- og orðmyndunarfræði
- Jón Axel Harðarson
- Kristján Árnason
Söguleg íslensk beygingafræði
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Haraldur Bernharðsson
- Jón Axel Harðarson
- Katrín Axelsdóttir
Bragfræði almennt
- Jón Axel Harðarson
- Kristján Árnason
- Þórhallur Eyþórsson.
Bragfræði og stílfræði
- Kristján Árnason
Félagsleg málvísindi
- Kristján Árnason
- Sigríður Sigurjónsdóttir
- Stephanie Bade
- Þóra Björk Hjartardóttir
Færeysk hljóðfræði og breytileiki
- Kristján Árnason
Íslenskar framburðarmállýskur
- Höskuldur Þráinsson
- Kristján Árnason
- Margrét Guðmundsdóttir
Mál og samfélag
- Kristján Árnason
- Margrét Guðmundsdóttir
Saga tungumála, stöðlun og breytileiki
- Kristján Árnason
Tilbrigði í setningagerð
- Ásgrímur Angantýsson
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Sigríður Sigurjónsdóttir
- Þórhallur Eyþórsson
- Anton Karl Ingason
- Eiríkur Rögnvaldsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Almenn hljóðfræði
- Aðalsteinn Hákonarson.
Almenn hljóðkerfisfræði
- Aðalsteinn Hákonarson
- Kristján Árnason.
Íslensk hljóðkerfisfræði
- Aðalsteinn Hákonarson
- Ásgrímur Angantýsson
- Jón Axel Harðarson
- Kristján Árnason
Samspil setningagerðar og hljóðgerðar (tónfall og hrynjandi)
- Kristján Árnason
Söguleg hljóðkerfisfræði
- Aðalsteinn Hákonarson
- Jón Axel Harðarson
- Kristján Árnason
- Þórhallur Eyþórsson
Fjarnám
- Matthew Whelpton
Málfræðikennsla á öðrum skólastigum
- Ásgrímur Angantýsson
- Höskuldur Þráinsson
Mál og kyn
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
Ensk málfræði
- Matthew Whelpton
Færeysk málfræði
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Málfræði íslensks táknmáls
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Rannveig Sverrisdóttir
Málrækt
- Kristján Árnason
Málræktarfræði
- Kristján Árnason
Málstefna
- Katrín Axelsdóttir
- María Anna Garðarsdóttir
Málstol (afasía)
- Höskuldur Þráinsson og Iris Edda Nowenstein
Máltaka
- Höskuldur Þráinsson
- Iris Edda Nowenstein
- Sigríður Sigurjónsdóttir
Hollenskt barnamál
- Sigríður Sigurjónsdóttir
Íslenskt barnamál
- Iris Edda Nowenstein
- Sigríður Sigurjónsdóttir.
Máltaka færeysku
- Sigríður Sigurjónsdóttir
Germönsk mál
- Anton Karl Ingason
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Norræn mál
- Ásgrímur Angantýsson
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Kristján Árnason
- Þórhallur Eyþórsson
Merkingarbrunnar/merkingarnet
- Matthew Whelpton
Mörkun texta
- Anton Karl Ingason
- Eiríkur Rögnvaldsson
- Þórhallur Eyþórsson
Trjábankar
- Anton Karl Ingason
- Eiríkur Rögnvaldsson
Þáttun texta
- Anton Karl Ingason
- Eiríkur Rögnvaldsson
Samspil setningafræði og merkingarfræði
- Anton Karl Ingason
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Matthew Whelpton
Saga íslenska orðaforðans
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
Almenn orðræðugreining
- Kristján Árnason
- Rósa Signý Gísladóttir
Samskiptamálfræði
- Rósa Signý Gísladóttir
- Þóra Björk Hjartardóttir
Samtalsgreining
- Guðrún Theodórsdóttir
- Rósa Signý Gísladóttir
- Þóra Björk Hjartardóttir
Almenn setningafræði
- Anton Karl Ingason
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Mirko Garofalo
- Þórhallur Eyþórsson
Færeysk setningafræði
- Ásgrímur Angantýsson
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Íslensk setningafræði
- Anton Karl Ingason
- Ásgrímur Angantýsson
- Dagbjört Guðmundsdóttir
- Eiríkur Rögnvaldsson
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Mirko Garofalo
- Sigríður Sigurjónsdóttir
- Þórhallur Eyþórsson
Samspil setningafræði og merkingarfræði
- Ásgrímur Angantýsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
Samspil setningagerðar og hljóðgerðar (tónfall og hrynjandi)
- Kristján Árnason
Setningafræði germanskra mála
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Setningafræði norrænna mála
- Ásgrímur Angantýsson
- Höskuldur Þráinsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Söguleg setningafræði
- Eiríkur Rögnvaldsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Almenn söguleg málvísindi
- Höskuldur Þráinsson
- Kristján Árnason
- Þórhallur Eyþórsson
Forsaga íslenskrar tungu
- Aðalsteinn Hákonarson
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
Germönsk samanburðarmálfræði
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Haraldur Bernharðsson
- Jón Axel Harðarson
- Þórhallur Eyþórsson
Gotneska
- Jón Axel Harðarson
- Þórhallur Eyþórsson
Indóevrópsk samanburðarmálfræði
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
- Þórhallur Eyþórsson
Íslenskt mál að fornu
- Aðalsteinn Hákonarson
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
Íslensk málsaga
- Aðalsteinn Hákonarson
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
- Katrín Axelsdóttir
Málbreytingar
- Katrín Axelsdóttir
- Þórhallur Eyþórsson.
Orðsifjafræði
- Guðrún Þórhallsdóttir
Saga tungumála, stöðnun og breytileiki
- Kristján Árnason
Samanburður norrænna mála
- Aðalsteinn Hákonarson
- Höskuldur Þráinsson
- Jón Axel Harðarson
Söguleg beygingafræði
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Haraldur Bernharðsson
- Jón Axel Harðarson
- Katrín Axelsdóttir
Söguleg hljóðkerfisfræði
- Aðalsteinn Hákonarson
- Guðrún Þórhallsdóttir
- Jón Axel Harðarson
Söguleg setningafræði
- Haukur Þorgeirsson
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Þórhallur Eyþórsson
Íslensk textafræði
- Jón Axel Harðarson
- Katrín Axelsdóttir
Gagnagrunnar í táknmálum
- Rannveig Sverrisdóttir
Íslenska táknmálssamfélagið
- Rannveig Sverrisdóttir
Málfræði íslensks táknmáls
- Jóhannes Gísli Jónsson
- Rannveig Sverrisdóttir