Texti
Hugvísindasvið fylgir stefnu HÍ 21 og leggur áherslu á krefjandi nám, jákvæða námsupplifun nemenda og gæði prófgráða á öllum námsstigum. Sviðið hvetur til opinnar umræðu um kennsluhætti og styður við framþróun og nýsköpun í kennslu þar sem nýir miðlar eru nýttir til að ýta undir frumkvæði og sjálfstæði nemenda í námi. Hér á eftir eru nokkur sérstök markmið sviðsins sem bætast við þau sem skólinn hefur sett sér sem heild, ásamt aðgerðum til að ná þessum markmiðum. En umfram allt leggur sviðið áherslu á mikilvægi aukinnar fjármögnunar, eigi að tryggja áframhaldandi gæði náms og kennslu.
Markmið | Aðgerðir |
---|---|
Gæði náms og kennslu fái aukið vægi og stuðning í starfi á sviðinu |
|