3. Dauðinn

2. hefti, 3. árgangur

Inngangur
Guðni Elísson og Jón Ólafsson: Hinsta kveðja. Nokkur upphafsorð um endalokin

Greinar
Álfrún Gunnlaugsdóttir: Í návist dauðans. Frásagnir þriggja manna af dvöl sinni í fangabúðum nazista

Úlfhildur Dagsdóttir: „Dauði! Maður er verðlaunaður með dauða“. Af ódauðum, hálfdauðum og lifandi dauðum eða bara almennt um doða og deyfð

Jens Lohfert Jørgensen: Myndir af listamanninum andspænis dauðanum

Guðni Elísson: Í kirkjugarði nefnum við ekki nöfn. Tími og tregi í ljóðum Steinunnar Sigurðardóttur

Myndverk
Gunnar J. Árnason: Samtal fræðimanns og listamanns um dauðann

Greinar um bækur
Jón Ólafsson: Sjónhverfingar, syndir og hverfull veruleiki. Um bækur Svörtu línunnar

Aðsendar greinar
Pétur Knútsson: Þeim var ek verst: Líadan og Cuirithir í Laxdælu

Þýðingar
Michael Theunissen: Nærvera dauðans í lífinu

Elisabeth Bronfen: Allra ljóðrænasta viðfangsefnið

Deila: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is