Hugvísindaþing 2014 var haldið dagana 14. og 15. mars í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.
Haldin voru um 150 erindi í 37 málstofum, sem sumar hverjar spönnuðu heilan dag, og 16 veggspjöld kynnt. Að vanda var víða komið við í fyrirlestrum á þinginu og aðsókn góð.
Nánar um þingkall til Hugvísindaþings 2014 má finna hér. Skilafrestur tillagna að málstofum rann út 31. janúar.
Á undirsíðum hér til vinstri eru nánari upplýsingar um málstofur, fyrirlestra og veggspjöld.